Fara í innihald

Lier (Noregi)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lier
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Buskerud
Flatarmál
 – Samtals
285. sæti
281 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
41. sæti
21.874
77,84/km²
Bæjarstjóri Ulla Nævestad
Þéttbýliskjarnar Lierbyen, Tranby, Sylling,
Reistad, Nøste,
Gullaug, Lierskogen
Póstnúmer 3400-28
Opinber vefsíða

Lier er sveitarfélag í Buskerud-fylki í Noregi. Flatarmál þess er 303 km² og íbúarfjöldinn var 21.874 í byrjun árs 2006. Nágrannasveitarfélög Lier eru Drammen, Modum, Hole, Bærum, Asker, Røyken, Nedre Eiker og Øvre Eiker.

Lier-dalurinn er þekkt landbúnaðarsvæði og þar eru ræktuð jarðarber, epli og grænmeti. Finnemarka-svæðið liggur innan sveitarfélagsmarkanna en það er mest villtur skógur og tilvalinn staður til útivistar.

Þéttbýlisstaðir í Lier eru nokkir; stærstu heita Lierbyen, Tranby, Sylling, Reistad, Nøste, Gullaug og Lierskogen.

Þekkt fólk frá Lier

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.