Fara í innihald

Øvre Eiker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Øvre Eiker
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Buskerud
Flatarmál
 – Samtals
234. sæti
417 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
62. sæti
15.825
37,95/km²
Sveitarstjóri Anders B. Werp
Þéttbýliskjarnar Hokksund
Vestfossen
Darbu
Skotselv
Ormåsen
Póstnúmer 3300-31
Opinber vefsíða

Øvre Eiker er sveitarfélag í Viken-fylki í Noregi. Nágrannasveitarfélög þess eru Nedre Eiker, Kongsberg, Flesberg, Hof, Modum og Sigdal. Stærsti bærinn í Øvre Eiker er Hokksund en einnig eru þar bæirnir Vestfossen, Darbu, Skotselv og Ormåsen.

Hæsti punktur sveitarfélagsins er Myrhogget, 707 m.y.s. Sveitarstjóri er Anders B. Werp sem situr fyrir hægrimenn.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.