Rósablaðka
Útlit
(Endurbeint frá Lewisiopsis)
Rósablaðka | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Lewisiopsis tweedyi (A.Gray) Govaerts | ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
Oreobroma tweedyi Howell |
Lewisiopsis tweedyi er blómstrandi planta og eina tegund ættkvíslarinnar Lewisiopsis.[1] Tegundin sem er betur þekkt sem Lewisia tweedyi,[2] er nú flokkuð í ættinni Montiaceae. Hún er einlend í vesturhluta Norður-Ameríku í Washington og Bresku-Kólumbíu.[3]
Orðsifjar
[breyta | breyta frumkóða]Fræðiheitið tweedyi ver gefið til heiðurs Frank Tweedy, 18du aldar amerísks staðfræðings.[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ "Lewisiopsis tweedyi".[óvirkur tengill] Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA).
- ↑ Hershkovitz, Mark A. (1992). „Leaf Morphology and Taxonomic Analysis of Cistanthe tweedyi (Nee Lewisia tweedyi; Portulacaceae)“. Systematic Botany. 17 (2): 220–238. doi:10.2307/2419519. JSTOR 2419519.
- ↑ „Tweedy's bitterroot“. Garden of Paghat. Sótt 17. ágúst 2011.
- ↑ Harrison, Lorraine (2012). RHS Latin for Gardeners. United Kingdom: Mitchell Beazley. ISBN 184533731X.
- Wiley, Leonard (1968). Rare Wild Flowers of North America. Portland, Oregon: Wiley.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rósablaðka.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Lewisiopsis tweedyi.