Dvergblaðka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Lewisia pygmaea)
Dvergblaðka

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Montiaceae
Ættkvísl: Lewisia
Tegund:
L. pygmaea

Tvínefni
Lewisia pygmaea
(Gray) B.L. Robins.[1]
Samheiti

Talinum pygmaeum A. Gray
Oreobroma pygmaeum (A. Gray) Howell
Oreobroma minima A. Nelson
Oreobroma grayi (Britton) Rydberg
Oreobroma exarticulatum (H. St. John) Rydberg
Oreobroma aridorum (Bartlett) A. Heller
Lewisia pygmaea var. aridorum Bartlett
Lewisia minima (A. Nelson) A. Nelson
Lewisia exarticulata H. St. John
Claytonia parva Kuntze
Claytonia grayi F. Mueller
Calandrinia pygmaea (A. Gray) A. Gray
Calandrinia grayi Rydb.

Dvergblaðka (fræðiheiti: Lewisia pygmaea[2]) er fjölær jurt af ættinni Montiaceae. Hún er ættuð frá vestur Bandaríkjunum frá Alaska og Alberta til Kaliforníu og New Mexico.[3] Hún blandast auðveldlega öðrum tegundum ættkvíslarinnar og getur því verið erfið í greiningu.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. B.L. Robins., 1897 In: A. Gray. Syn. Fl. N. Am. 1: I. 268
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. Lewisia pygmaea. Calflora.org. Sótt 22. mars 2018.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.