Lensulúpína

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Undirflokkur: Rosidae
(óraðað) Eurosids I
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Genisteae
Undirættflokkur: Lupininae
Ættkvísl: Úlfabaunir (Lupinus)
Tegund:
L. angustifolius

Tvínefni
Lupinus angustifolius
L.[1]
Samheiti
 • Lupinus angustifolius proles cryptanthus (Shuttlew.) Rouy
 • Lupinus angustifolius proles linifolius (Roth) Rouy
 • Lupinus angustifolius subsp. cryptanthus (Shuttlew.) P.Fourn.
 • Lupinus angustifolius subsp. leucospermus (Boiss. & Reut.) Cout.
 • Lupinus angustifolius subsp. linifolius (Roth) Arcang.
 • Lupinus angustifolius subsp. linifolius P.Fourn.
 • Lupinus cryptanthus Shuttlew.
 • Lupinus jugoslavicus Kazim. & Nowacki
 • Lupinus leucospermus Boiss. & Reut.
 • Lupinus linifolius J.N.Buek
 • Lupinus linifolius Roth
 • Lupinus philistaeus Boiss.
 • Lupinus reticulatus Desv.
 • Lupinus reticulatus subsp. linifolius (Roth) Nyman comb. illeg.
 • Lupinus varius Savi nom. illeg.
 • Lupinus varius L.

Lensulúpína (fræðiheiti: Lupinus angustifolius[2]) er 40 til 80 sentimetra há ein eða tvíær jurt af ertublómaætt. Hún er ættuð frá Miðjarðarhafssvæðinu og hefur verið ræktuð þar lengi til fóðurs og sem grænn áburður.[3]

Afbrigði:

 • L. a. angustifolius
 • L. a. reticulatus
Breiða af lensulúpínu

Í samvinnu við Rhizobium-gerla getur lúpínan unnið köfnunarefni úr andrúmsloftinu. Er það helst Bradyrhizobium lupinii eða nýlega uppgötvuð tegund: Kribbella lupini.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Linnaeus,C.von, 1753 Sp.Pl.
 2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 11472194. Sótt 11. nóvember 2019.
 3. BK (17. júlí 2006). „lupins-bk.blogspot.com/2006/07/history-of-lupin-domestication.html“. Lupins-bk.blogspot.com. Sótt 4. ágúst 2012.
 4. Trujillo, M. E., et al. (2006). Kribbella lupini sp. nov., isolated from the roots of Lupinus angustifolius Geymt 7 júní 2008 í Wayback Machine. Int J Syst Evol Microbiol 56:407-11.
Wikilífverur eru með efni sem tengist