Leirufjörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Leirufjörður er fjörður í Jökulfjörðum á Vestfjörðum. Leirufjörður er ekki hluti af Hornstrandafriðlandinu og tilheyrir sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Landeigandi lagði veg í óleyfi í fjörðinn frá Snæfjallaströnd, en sá vegur er nú lokaður fyrir umferð. Skriðjökullinn Drangajökull teygir sig niður í fjörðinn, en hann hopaði mjög á 19. öld. Skógrækt er í Leirufirði.


Í Leirufirði eru þrjú sumarhús, þeirra á meðal er Hvammur sem er í eigu systkinana Lydíu, Einars og Alberts. Dætur hennar Lydíu, Iðunn og Lydía Hrönn eyða einnig þó oft sínum sumrum þar.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.