Bergstaðastræti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bergstaðastræti er gata í miðbæ Reykjavíkur sem nær frá NjarðargötuSkólavörðustíg og liggur samhliða Nönnugötu sem framlengist í Óðinsgötu og fyrir neðan Bergstaðstræti er Laufásvegur á kafla, sömuleiðis Grundarstígur og Ingólfsstræti. Hún hét áður Bergstaðastígur.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Hús við Bergstaðastræti[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.