Laufás við Laufásveg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Laufás er gamalt, bárujárnsklætt timburhús sem stendur við Laufásveg (nr. 48) í Reykjavík, og dregur gatan nafn sitt af húsinu. Það var byggt í lok 19. aldar af Þórhalli Bjarnarsyni biskupi (18551916), og nefndi hann það eftir Laufási við Eyjafjörð, þar sem hann var fæddur.

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.