Langidalur (Vestfjörðum)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Langidalur er dalur sem gengur út frá Ísafirði í botni Ísafjarðardjúps á Vestfjörðum. Djúpvegur (nr. 61) liggur um dalinn upp á Steingrímsfjarðarheiði. Þar voru áður margir bæir en nú aðeins einn í byggð.

Bæir[breyta | breyta frumkóða]

Í byggð[breyta | breyta frumkóða]

Í eyði[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.