Fara í innihald

Landsvæðið milli Minho- og Douro-ánna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Landsvæðið milli Minho- og Douro ánna er sögufrægt landsvæði í Portúgal og er oft vísað í svæðið sem einfaldlega Minho. Á 19. og 20. öld var það eitt af sex óopinberum landsvæðum Portúgals. Þegar Portúgal var skipt niður í núverandi svæði árið 1936, var þessu sögufræga landsvæði skipt niður í tvo smærri hluta: Douro Litoral og Minho. Í dag nær landsvæðið til umdæmi borganna Braga, Porto, Viana do Castelo, auk hluta af Aveiro og Viseu.