Braga


- Braga getur einnig átt við kvenmannsnafnið Brögu.
Braga er borg í norðvesturhluta Portúgals, í Minho-héraðinu. Íbúar voru 193.000 árið 2021. Þegar Rómverjar réðu landinu var hún höfuðborg Calaecia-héraðsins og hét þá Bracara Augusta.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Braga.