Braga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kort sem sýnir staðsetningu Braga.
Braga getur einnig átt við kvenmannsnafnið Brögu.

Braga er borg í norðvesturhluta Portúgals, í Minho héraðinu. Þegar rómverjar réðu landinu var hún höfuborg Calaecia hérðasins og hét þá Bracara Augusta.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.