Aveiro er borg og bæjarfélag í norðurhluta Portúgal. Íbúar eru 78.463 (2011) og flatarmál bæjarfélagsins er 197.47 km².