Lahti L-35
Lahti L-35 er finnsk hálfsjálfvirk skammbyssa, framleidd af skotvopnafyrirtækinu Aimo Lahti. Hún var hönnuð árið 1935 og var notuð af finnska hernum í Seinni heimsstyrjöldinni og í Vetrarstríðinu. Hún var hliðarvopn finnska hersins þangað til árið 1980 þegar hann skipti niður í Browning BDA. Lahti L-35 var gerð í 9000 eintökum.
Lengd skammbyssunar er 245 mm, þyngdin er 1.2 kíló og hún notar 9 x 19 mm skot.
Husqvarna m/40
[breyta | breyta frumkóða]Svíar bjuggu til sína eigin gerð af Lahti L-35, undir nafninu Husqvarna m/40, með leyfi frá Finnum. Hún var gerð fyrir sænska herinn og var búinn til í 100.000 eintökum á árunum 1940 - 1946, á meðan Finnar bjuggu aðeins til sínar í 9000 eintökum. Husqvarna m/40 var hliðarvopn sænska hersins þangað til árið 1988 þegar hann skipti í sína eigin gerð af Glock 17, með sitt nafn; Pistol 88. Þeir gerðu líka sína eigin gerð af Glock 19 fyrir sænska flugherinn, sem heitir Pistol 88B.
- The Lahti pistol explained (downloadable ebook) by Gerard HENROTIN (H&L Publishing & HLebooks.com 2006)