Fara í innihald

Glock 19

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Glock 19

Glock 19 er skammbyssa framleidd af austurríska byssuframleiðandanum Glock. Glock 19 er í raun smærri útgáfa af Glock 17. Magasín byssunnar tekur 15 9 x 19 mm skot. Vinna við hönnun Glock 19 hófst árið 1988. Árið 1990 var hún tekin í notkun af sænska hernum og nefnd Pistol 88B (Pistol 88 var heitið sem sænski herinn gaf Glock 17). Önnur af tveimur skammbyssum sem Seung-Hui Cho notaði í fjöldamorðinu í Virginia Tech 16. apríl 2007 var Glock 19.

  Þessi vopnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.