Fara í innihald

Lyngrjúpa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Lagopus lagopus scoticus)
Karri
Karri
Kvenfugl
Kvenfugl
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Orraætt (Tetraonidae)
Ættkvísl: Rjúpnaættkvísl (Lagopus)
Tegund:
L. lagopus

Þrínefni
Lagopus lagopus scotica
(Latham, 1787)

Ýmis hljóð lyngrjúpu
Samheiti

Lagopus lagopus scoticus

Lyngrjúpa (fræðiheiti: Lagopus lagopus scotica eða Lagopus scotica) er lítill fugl af orraætt. Hún er helst frábrugðin dalrjúpu (sem hún er yfirleitt talin undirtegund af) með að fá ekki sérstakan vetrarbúning. Útbreiðslan er í Bretlandi.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.