Lúðrasveit Vestmannaeyja
Útlit
Lúðrasveit Vestmannaeyja er lúðrasveit sem starfrækt er í Vestmannaeyjum. Hún var stofnuð þann 22. mars 1939 af Oddgeiri Kristjánssyni tónskáldi. Lúðrasveit Vestmannaeyja var útnefndur Bæjarlistamaður Vestmannaeyja árið 2011.
