Fara í innihald

Lúðrasveit Vestmannaeyja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lúðrasveit Vestmannaeyja er lúðrasveit sem starfrækt er í Vestmannaeyjum. Hún var stofnuð þann 22. mars 1939 af Oddgeiri Kristjánssyni tónskáldi. Lúðrasveit Vestmannaeyja var útnefndur Bæjarlistamaður Vestmannaeyja árið 2011.


Lúðrasveitir í SÍL
Lúðrasveit Akureyrar | Lúðrasveit Akraness | Lúðrasveit Hafnarfjarðar | Lúðrasveit Hornafjarðar | Lúðrasveit Húsavíkur | Lúðrasveit Reykjavíkur | Lúðrasveit Selfoss | Lúðrasveit Stykkishólms | Lúðrasveitin Svanur | Lúðrasveit verkalýðsins | Lúðrasveit Vestmannaeyja | Lúðrasveit Þorlákshafnar
  Þessi tónlistargrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.