Lúðrasveit Vestmannaeyja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Lúðrasveit Vestmannaeyja er lúðrasveit sem starfrækt er í Vestmannaeyjum. Hún var stofnuð þann 22. mars 1939 af Oddgeiri Kristjánssyni tónskáldi. Núverandi stjórnandi hennar er Jarl Sigurgeirsson. Lúðrasveit Vestmannaeyja var útnefndur Bæjarlistamaður Vestmannaeyja árið 2011. Hún hefur unnið ötullega að tónlistarstarfi í Vestmannaeyjum og eru meðlimir um 35 talsins.

Stjórn Lúðrasveitar Vestmannaeyja 2011 skipuðu Ólafur Þ Snorrason, , Hlíf Helga Káradóttir, Flóvent M Theodórsson, Stefán Sigurjónsson og Sóley Guðmundsdóttir.


Lúðrasveitir í SÍL
Lúðrasveit Akureyrar | Lúðrasveit Akraness | Lúðrasveit Hafnarfjarðar | Lúðrasveit Hornafjarðar | Lúðrasveit Húsavíkur | Lúðrasveit Reykjavíkur | Lúðrasveit Selfoss | Lúðrasveit Stykkishólms | Lúðrasveitin Svanur | Lúðrasveit verkalýðsins | Lúðrasveit Vestmannaeyja | Lúðrasveit Þorlákshafnar
  Þessi tónlistargrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.