Lögaðili

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Lögaðili er aðili, sem er ekki einstaklingur, sem hefur réttindi eða skyldur samkvæmt lögum. Lögaðilar geta meðal annars verið ríkisaðilar, sveitarfélög, fyrirtæki og félagasamtök en rekstraraðilar þeirra bera mismikla ábyrgð á rekstri þeirra. Til dæmis ber ríkið fulla ábyrgð á fjárhagslegu tapi ríkisaðila en stjórnendur fyrirtækja og félagasamtaka bera almennt séð nokkuð takmarkaða fjárhagslega ábyrgð.

Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu