Lögaðili

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lögaðili er aðili, sem er ekki einstaklingur, sem hefur réttindi eða skyldur samkvæmt lögum. Lögaðilar geta meðal annars verið ríkisaðilar, sveitarfélög, fyrirtæki og félagasamtök.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu