Kwidzyn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki Kwidzyn
Staðsetning Kwidzyn
Kastali í Kwidzyn

Kwidzyn (Þýska: Marienwerder) er borg í Póllandi í Województwo Pomorskie, við fljótið Liwa. Flatarmál Kwidzyns er 21,82 km2; Íbúar voru 40 008 árið 2004.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.