Krzysztof Kieślowski

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Krzysztof Kieslowski)
Krzysztof Kieslowski
Kieślowski árið 1994
Fæddur27. júní 1941
Dáinn13. mars 1996 (54 ára)
StörfKvikmyndaleikstjóri
MakiMaría Cautillo (g. 1967)
Börn1

Krzysztof Kieslowski (Pólska: kʂɨʂtɔf kʲɛɕˈlɔfskʲi) (27. júní 194113. mars 1996) var pólskur kvikmyndagerðarmaður og handritshöfundur. Hann er heimsþekktur fyrir Dekalog (1989), Tvöfalt líf Veróniku (1991) og Þriggja lita þríleikinn (1993 –1994).

Verk Kieslowski[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.