Fara í innihald

Tvöfalt líf Veróniku

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tvöfalt líf Veróniku
LeikstjóriKrzysztof Kieslowski
HandritshöfundurKrzysztof Kieslowski
Krzysztof Piesiewicz
Framleiðandi
Leikarar
KlippingJacques Witta
TónlistZbigniew Preisner
Dreifiaðili
  • Sidéral Films (France)
  • Miramax (United States)
FrumsýningFrakkland 15. maí 1991
Lengd98 mín
TungumálFranska, pólska
Ráðstöfunarfé$2.000.000

Tvöfalt líf Veróniku er dramakvikmynd frá 1991 í leikstjórn Krzysztof Kieślowski og með Irène Jacob í aðalhlutverki. Myndin er skrifuð af Kieślowski og Krzysztof Piesiewicz.