Tvöfalt líf Veróniku
Útlit
Tvöfalt líf Veróniku | |
---|---|
Leikstjóri | Krzysztof Kieslowski |
Handritshöfundur | Krzysztof Kieslowski Krzysztof Piesiewicz |
Framleiðandi |
|
Leikarar |
|
Klipping | Jacques Witta |
Tónlist | Zbigniew Preisner |
Dreifiaðili |
|
Frumsýning | 15. maí 1991 |
Lengd | 98 mín |
Tungumál | Franska, pólska |
Ráðstöfunarfé | $2.000.000 |
Tvöfalt líf Veróniku er dramakvikmynd frá 1991 í leikstjórn Krzysztof Kieślowski og með Irène Jacob í aðalhlutverki. Myndin er skrifuð af Kieślowski og Krzysztof Piesiewicz.