Krzysztof Kieślowski

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Krzysztof Kieslowski
Kieślowski árið 1994
Fæddur27. júní 1941
Dáinn13. mars 1996 (54 ára)
StörfKvikmyndaleikstjóri
MakiMaría Cautillo (g. 1967)
Börn1

Krzysztof Kieslowski (Pólska: kʂɨʂtɔf kʲɛɕˈlɔfskʲi) (27. júní 194113. mars 1996) var pólskur kvikmyndagerðarmaður og handritshöfundur. Hann er heimsþekktur fyrir Dekalog (1989), Tvöfalt líf Veróniku (1991) og Þriggja lita þríleikinn (1993 –1994).

Verk Kieslowski[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.