Fara í innihald

Gylfi Pálsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gylfi Pálsson er kennari, aukaleikari og atvinnurödd. Hann lék lítið hlutverk í kvikmyndinni Kristnihald undir Jökli sem guðfræðingur. Hann er þó líklega frægastur fyrir að vera röddin í viðvörunar-kvikmynd Kvikmyndaeftirliti ríkisins. Í henni les hann upp aldurstakmark kvikmyndarinnar og lýkur viðvöruninni með því að segja: „Góða skemmtun“.

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.