Langstökk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Langstökk á móti í Helsinki í Finnlandi.

Langstökk er grein frjálsra íþrótta þar sem reynt er að stökkva eins langt út í langstökksgrifju og hægt er með tilhlaupi eftir hlaupabraut. Uppstökkið fer fram af stökkplanka langstökkvarinn stekkur af. Á fremri hluta stökkplankans er leir. Ef markar fyrir snertingu í leirinn er stökkið ógilt.[1]

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  1. Sjá nánar í leikreglum FRÍ, bls. 66.
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.