Kristján Franklín Magnúss
Útlit
Kristján Franklín Magnúss (f. 24. maí 1959) er íslenskur leikari. Hann hefur margoft lesið inn á teiknimyndir og má þar nefna Snúð í Múmínálfunum. Hann fór þar að auki með hlutverk djöfulsins í Meistaranum og Margarítu í uppsetningu Hafnarfjarðarleikhússins.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1995 | Tár úr steini | Gleðimaður | |
2006 | Áramótaskaupið 2006 | ||
2012 | The Deep | Fréttamaður |
Tengill
[breyta | breyta frumkóða] Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.