Fara í innihald

Kristín Ragna Gunnarsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kristín Ragna Gunnarsdóttir
Fædd2. maí 1968 (1968-05-02) (56 ára)
Reykjavík á Íslandi
Skóli
Störf
  • Rithöfundur
  • Barnabókahöfundur
  • Myndskreytir
  • Grafískur hönnuður
Vefsíðakrg.is

Kristín Ragna Gunnarsdóttir (f. 2. maí 1968) er íslenskur rithöfundur.

Kristín Ragna útskrifaðist úr grafískri hönnun frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1992. Hún er með BA-próf í bókmenntafræði og MA-próf í ritlist frá Haskóla Íslands.[1][2]

Ár Titill Athugasemdir
2004 Kata og ormarnir
2005 Kata og vofan
2005 Völuspá ásamt Þórarni Eldjárn
2008 Örlög guðanna ásamt Ingunni Ásdísardóttur
2009 Lygasaga
2010 Lokaorð
2011 Hávamál ásamt Þórarni Eldjárn
2012 Engar ýkjur
2013 Lygnin þýð. Hjørdis Heindriksdóttir
2016 Úlfur og Edda: Dýrgripurinn
2017 Úlfur og Edda: Drekaaugun
2018 Úlfur og Edda: Drottningin
2019 Nornasaga 1: Hrekkjavakan
2020 Nornasaga 2: Nýársnótt
2021 Nornasaga 3: Þrettándinn
2024 Tarotspil norrænna goðsagna – Handbók
Valkyrjusaga

Verðlaun og viðurkenningar

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Verðlaun Verk Niðurstaða
2008 Íslensku bókmenntaverðlaunin Örlög guðanna Tilnefning
2008 Dimmalimm: Íslensku myndskreytiverðlaunin Örlög guðanna Vann
2011 Dimmalimm: Íslensku myndskreytiverðlaunin Hávamál Vann
2017 Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs Úlfur og Edda: Dýrgripurinn Tilnefning
Fjöruverðlaunin Tilnefning

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Skáld.is“. skald.is. Sótt 29. desember 2024.
  2. „Um mig/About me“. krg.is. Sótt 29. desember 2024.