Krækilyngsættkvísl
Krækilyng | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Empetrum nigrum
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
Krækilyngsættkvísl (fræðiheiti: Empetrum) er ættkvísl dvergvaxinna sígrænna runna með ætum berjum (krækiberjum). Krækilyng er algeng jurt á norðurhveli jarðar, en rauðkrækilyng (E. rubrum) í Suður-Ameríku.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Krækilyngsættkvísl.