Empetrum eamesii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Ættkvísl: Empetrum L.
Tegund:
E. eamesii

Tvínefni
Empetrum eamesii
Fern. & Wiegand[1]
Samheiti
  • Empetrum nigrum var. eamesii (Fern. & Wiegand) B. Boivin
  • Empetrum rubrum subsp. eamesii (Fern. & Wiegand) R.D. Good
  • Empetrum rubrum var. eamesii (Fern. & Wiegand) Cronquist

Empetrum eamesii[2] er dvergvaxinn sígrænn runni með ætum berjum (krækiberjum). Hann er frá norðausturhluta N-Ameríku (Labrador, Nýfundnaland, Nova Scotia, Prins Edwards-eyja, Québec)[3] Tegundin skiftist í tvær undirtegundir: E. e. ssp. earnsii með bleikum til rauðum berjum, og E. e. ssp. atropurpureum með purpuralitum til rauðpurpuralitum berjum.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Fernald, Merritt Lyndon, & Wiegand, Karl McKay. 1913. Rhodora 15(180): 215–217.
  2. „Empetrum eamishii | International Plant Names Index“. www.ipni.org. Sótt 4. febrúar 2024.
  3. Empetrum eamisii Fernald & Wiegand“. Plants of the World Online. Board of Trustees of the Royal Botanic Gardens, Kew. 2017. Sótt 04 feb. 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.