Krækilyng

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Krækilyng
Krækilyng
Krækilyng
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Ættkvísl: Empetrum L.
Tegund:
E. nigrum

Tvínefni
Empetrum nigrum
L.[1]
Samheiti
  • Chamaetaxus nigra (L.) Bubani
  • Empetrum arcticum V.N.Vassil.
  • Empetrum crassifolium Raf.
  • Empetrum eamesii subsp. hermaphroditum (Hagerup) D.Löve
  • Empetrum hermaphroditum Hagerup
  • Empetrum hermaphroditum var. americanum V.N.Vassil.
  • Empetrum medium Carmich.
  • Empetrum nigrum f. cylindricum Lepage
  • Empetrum nigrum var. hermaphroditum (Hagerup) T.Sørensen
  • Empetrum nigrum subsp. hermaphroditum (Hagerup) Böcher
  • Empetrum nigrum f. purpureum (Raf.) Fernald
  • Empetrum nigrum var. purpureum (Raf.) A.DC.
  • Empetrum purpureum Raf.

Krækilyng, eða krækiberjalyng (fræðiheiti: Empetrum nigrum[2]) er dvergvaxinn sígrænn runni með ætum berjum (krækiberjum). Krækilyng er algeng jurt á norðurhveli jarðar.[3] Tvíkynja undirtegundin Empetrum nigrum subsp. hermaphroditum finnst aðallega nyrst og til fjalla.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Sp. Pl. 2: 1022. 1753 [1 May 1753] „Plant Name Details for Empetrum nigrum. IPNI. Sótt 1. desember 2009.
  2. „Empetrum nigrum | International Plant Names Index“. www.ipni.org. Sótt 16. apríl 2023.
  3. „Empetrum nigrum L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 16. apríl 2023.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.