Fara í innihald

Krækilyng

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Krækiberjalyng)
Krækilyng
Krækilyng
Krækilyng
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Ættkvísl: Empetrum L.
Tegund:
E. nigrum

Tvínefni
Empetrum nigrum
L.[1]
Samheiti
  • Chamaetaxus nigra (L.) Bubani
  • Empetrum arcticum V.N.Vassil.
  • Empetrum crassifolium Raf.
  • Empetrum eamesii subsp. hermaphroditum (Hagerup) D.Löve
  • Empetrum hermaphroditum Hagerup
  • Empetrum hermaphroditum var. americanum V.N.Vassil.
  • Empetrum medium Carmich.
  • Empetrum nigrum f. cylindricum Lepage
  • Empetrum nigrum var. hermaphroditum (Hagerup) T.Sørensen
  • Empetrum nigrum subsp. hermaphroditum (Hagerup) Böcher
  • Empetrum nigrum f. purpureum (Raf.) Fernald
  • Empetrum nigrum var. purpureum (Raf.) A.DC.
  • Empetrum purpureum Raf.

Krækilyng, eða krækiberjalyng (fræðiheiti: Empetrum nigrum[2]) er dvergvaxinn sígrænn runni með ætum berjum (krækiberjum). Krækilyng er algeng jurt á norðurhveli jarðar.[3] Tvíkynja undirtegundin Empetrum nigrum subsp. hermaphroditum finnst aðallega nyrst og til fjalla.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Sp. Pl. 2: 1022. 1753 [1 May 1753] „Plant Name Details for Empetrum nigrum. IPNI. Sótt 1. desember 2009.
  2. „Empetrum nigrum | International Plant Names Index“. www.ipni.org. Sótt 16. apríl 2023.
  3. „Empetrum nigrum L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 16. apríl 2023.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.