Korsíkukrókus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Korsíkukrókus
Lavatoggio-Crocus corsicus 1.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Sverðliljuætt (Iridaceae)
Ættkvísl: Krókus (Crocus)
Tegund:
C. corsicus

Tvínefni
Crocus corsicus
Mill.

Crocus corsicus (Korsíkukrókus) er tegund af blómstrandi plöntum í sverðliljuætt, einlend á eyjunum Korsíku og Sardiníu.[1] Hann verður 8 - 10 sm hár. Grönn og ilmandi blómin, eitt til tvö á plöntu, eru skærfjólubleik að innan, föl bleik með purpuralitum rákum að utan. Blómstrar að vori.[2][3][4]

Crocus minimus vex einnig á Korsíku og Sardiníu og er áþekkur að útliti, hinsvegar er hann fljótgreindur á að litur frævilsins á C. corsicus er rauðgulur frekar en gulur eins og á C. minimus.[5]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Kew World Checklist of Selected Plant Families
  2. RHS A-Z encyclopedia of garden plants. United Kingdom: Dorling Kindersley. 2008. bls. 1136. ISBN 1405332964.
  3. Ruksans, J. (2010). Crocuses. A complete guide to the genus: 1-216. Timber Press, Portland, London
  4. Tutin, T.G. & al. (eds.) (1980). Flora Europaea 5: 1-452. Cambridge University Press.
  5. J. Gamisans and J-F Marzocchi (1996). La Flore Endémique de la Corse. Edisud.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist