Koptíska
Útlit
Koptíska Μετ.Ρεμενκημι, Met.Remenkēmi | ||
---|---|---|
Málsvæði | Egyptaland, Kanada, Ástralía, Bandaríkin | |
Fjöldi málhafa | 300 | |
Ætt | Semískt Afróasískt | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-1 | Enginn
| |
ISO 639-2 | cop
| |
SIL | cop
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Koptíska eða koptísk egypska (Met. Remenkēmi) er afróasískt tungumál sem talað var í Egyptalandi fram á 17. öld. Egypska byrjaði að nota gríska stafrófið á 1. öldinni. Síðar varð til koptískt letur sem var breytt gerð gríska stafrófsins. Nú á dögum eru mælendur koptísku um 300 manns.
Núna er egypsk arabíska höfuðtungumál Egyptalands. Orðið „koptíska“ kemur einfaldlega frá gríska orðinu yfir egypsku „Aegyptos“.
- Wolfgang Kosack: Lehrbuch des Koptischen.Teil I:Koptische Grammatik.Teil II:Koptische Lesestücke, Graz 1974.
- Wolfgang Kosack: Der koptische Heiligenkalender. Deutsch - Koptisch - Arabisch nach den besten Quellen neu bearbeitet und vollständig herausgegeben mit Index Sanctorum koptischer Heiliger, Index der Namen auf Koptisch, Koptische Patriarchenliste, Geografische Liste. Christoph Brunner, Berlin 2012, ISBN 978-3-9524018-4-2.
- Wolfgang Kosack: Schenute von Atripe De judicio finale. Papyruskodex 63000.IV im Museo Egizio di Torino. Einleitung, Textbearbeitung und Übersetzung herausgegeben von Wolfgang Kosack. Christoph Brunner, Berlin 2013, ISBN 978-3-9524018-5-9.
- Wolfgang Kosack: Koptisches Handlexikon des Bohairischen. Koptisch - Deutsch - Arabisch. Verlag Christoph Brunner, Basel 2013, ISBN 978-3-9524018-9-7.