Fara í innihald

Kolbergerheiði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kolbergerheiði (þý. Kolberger Heide) er hafsvæði undan ströndum Þýskalands, milli Kílarfjarðar og Fehmarn-skaga, og er hluti af Norðursjó. Þar háðu Danir og Svíar sjóorrustu árið 1644 (sjá: Orrustan á Kolbergerheiði), þar sem Kristján 4. Danakonungur missti annað augað, en floti hans vann sigur. Annar af tveimur þjóðsöngvum Danmerkur, Kong Christian stod ved højen mast hefst á vasklegri framgöngu konungsins í þessari orrustu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.