Kleifarvatn (skáldsaga)
Jump to navigation
Jump to search
Þessi Íslandsgrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Kleifarvatn er sakamálasaga eftir Arnald Indriðason. Sagan hefst við Kleifarvatn á Reykjanesskaga. Þegar vatnsborð Kleifarvatns lækkar í kjölfar jarðskjálfta finnst beinagrind af manni í sandi. Er sagan að einhverju marki innspíreruð af tækjafundinum í Kleifarvatni um '70 enda er líkið með tæki bundið um sig. Sagan fjallar síðan um Íslendinga í Ausur-Þýskalandi og er sögð frá 2 sjónarhornum, sjónarhorni rannsakendanna og sjónarhorni gerendans.
