Fara í innihald

Kjarrsveifa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kjarrsveifa
karlfluga
karlfluga
kvenfluga
kvenfluga
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Ætt: Sveifflugnaætt (Syrphidae)
Ættkvísl: Syrphus
Tegund:
S. ribesii

Tvínefni
Syrphus ribesii
(Linnaeus, 1758)
Samheiti

Kjarrsveifa[2] (fræðiheiti: Syrphus ribesii[3]) finnst helst á láglendi á Íslandi og er áberandi með gulan og svartan lit áþekkt geitungum og býflugum. Lirfurnar éta blaðlýs, en flugurnar nærast á blómasafa og frjókornum. Hún líkist mjög skyldri tegund: blómsveifu (Syrphus torvus).[4][5][6]

Heimsútbreiðslan er holarktísk.[7][8]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Harris, M. (1780). An exposition of English insects. Decads III, IV. árgangur. London: Robson Co. bls. 73–99, 100–138, pls. 21-30, 31–40. Sótt 16. júlí 2021.
  2. „Kjarrsveifa (Syrphus ribesii)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. júlí 2021. Sótt 27. júlí 2021.
  3. Pape T. & Thompson F.C. (eds). (2019). Systema Dipterorum (version 2.0, Jan 2011). In: Species 2000 & ITIS Catalogue of Life, 2019 Annual Checklist (Roskov Y., Ower G., Orrell T., Nicolson D., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., DeWalt R.E., Decock W., Nieukerken E. van, Zarucchi J., Penev L., eds.). Digital resource at www.catalogueoflife.org/annual-checklist/2019. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X.
  4. Van Veen, M. (2004). Hoverflies of Northwest Europe: identification keys to the Syrphidae. 256pp. KNNV Publishing, Utrecht.addendum.
  5. External images
  6. Van der Goot, V.S. (1981). De zweefvliegen van Noordwest - Europa en Europees Rusland, in het bijzonder van de Benelux. KNNV, Uitgave no. 32: 275pp. Amsterdam.
  7. Peck, L.V. (1988). "Syrphidae". In: Soos, A. & Papp, L. (eds.). Catalogue of Palaearctic Diptera 8: 11-230. Akad. Kiado, Budapest.
  8. Vockeroth, J.R. (1992). The Flower Flies of the Subfamily Syrphinae of Canada, Alaska, and Greenland (Diptera: Syrphidae). Part 18. The Insects and Arachnids of Canada. Ottawa, Ontario: Canadian Government Pub Centre. bls. 1–456. ISBN 0-660-13830-1.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.