„Röð (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ja:級数
Lína 33: Lína 33:
[[hu:Numerikus sorok]]
[[hu:Numerikus sorok]]
[[it:Serie]]
[[it:Serie]]
[[ja:級数 (数学)]]
[[ja:級数]]
[[ka:მწკრივი (მათემატიკა)]]
[[ka:მწკრივი (მათემატიკა)]]
[[ko:급수]]
[[ko:급수]]

Útgáfa síðunnar 17. nóvember 2010 kl. 04:16

Röð er í stærðfræði summa af liðum runu. Sem dæmi má taka runu, sem við köllum , en röðin, sem er summa liða rununnar, er táknuð þannig:

Hlutsumma, er summa af liðum hlutrunu, sem eru t.d. N fyrstu liðir :

Ef runa af hlutsummum (S)n hefur markgildi S þegar n → ∞ er röðin sögð vera samleitin með summuna S, en annars er hún sögð ósamleitin.

Veldaraðir er mikilvægar raðir, sem eru samleitinar innan samleitnigeisla raðanna, en þær eru m.a. er notaðar til að skilgreina fáguð föll eins og hornaföllin.

Tengt efni