„Kolefnisflokkur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ru:Подгруппа углерода Breyti: es:Carbonoideos; kosmetiske ændringer
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fa:گروه کربن
Lína 40: Lína 40:
[[es:Carbonoideos]]
[[es:Carbonoideos]]
[[eu:14. taldeko elementu]]
[[eu:14. taldeko elementu]]
[[fa:گروه کربن]]
[[fi:Hiiliryhmä]]
[[fi:Hiiliryhmä]]
[[fr:Cristallogène]]
[[fr:Cristallogène]]

Útgáfa síðunnar 19. september 2010 kl. 02:20

Flokkur → 14
↓  Lota
2 6
C
3 14
Si
4 32
Ge
5 50
Sn
6 82
Pb
7 114
Uuq

Kolefnisflokkur er flokkur númer 14 í lotukerfinu og inniheldur frumefnin kolefni (C), kísil (Si), german (Ge), tin (Sn), blý (Pb) og ununquadín (Uuq). Hvert þessara efna hefur fjórar gildisrafeindir á ysta rafeindahveli. Í flestum tilvikum hneigjast þau því til að deila rafeindunum en tilhneiging til að missa gildisrafeindirnar eykst með hækkandi sætistölu. Einungis kolefni myndar neikvæðar karbíðjónir C-4. Kísill og german eru bæði málmungar og geta myndað jákvætt hlaðnar jónir Si+4 og Ge+4. Tin og blý eru málmar sem geta báðir myndað +2-jónir en ununquadín er tilbúið skammlíft geislavirkt efni.

Fyrir utan german koma öll þessi efni fyrir bæði í hreinu formi og í efnasamböndum. Kolefni myndar mikinn fjölda ólíkra efnasambanda í lífríkinu og kísill er annað algengasta efnið í jarðskorpunni á eftir súrefni.