Fara í innihald

Jarðskorpa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Jarðskorpan)
Innri gerð ásamt lofthjúpi jarðar. Jarðskorpan er ysta lag jarðarinnar, rautt að lit á hægri mynd en grátt þeirri vinstri.

Jarðskorpa er ysta jarðlag bergplánetu. Jarðskorpa jarðarinnar (oft nefnd Jarðskorpan) skiptist í tvær gerðir jarðskorpna, meginlandsskorpu sem er 20-70 km þykk og hafsbotnsskorpu sem er um 6-7 km þykk. Hafsbotnsskorpan er úr þyngri og málmríkari efnum efni en meginlöndin, en eðlismassi hafsbotnsbergs er á bilinu 3-3,3 g/cm3 á meðan eðlismassi meginlandsbergs er um 2,7 g/cm3. Skorpan flýtur á möttlinum.

Flekakenningin er sú kenning sem hvað best skýrir hreyfingar í jarðskorpunni.

Helstu frumefni í jarðskorpu jarðar

[breyta | breyta frumkóða]