„1354“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pnb:1354, vi:1354
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|
[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|
}}
}}
[[Mynd:Kbh Mus Trinkhorn Isl 1.jpg|thumb|right|[[Drykkjarhorn]] frá miðöldum í danska Þjóðminjasafninu, komin þangað frá Íslandi. Hornið hægra megin í miðju er drykkjarhorn [[Ívar Vigfússon hólmur|Ívars hólms]], sem varð hirðstjóri 1354.]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[Ívar Vigfússon hólmur|Ívar hólmur Vigfússon]] varð hirðstjóri og tók Ísland á leigu með sköttum og skyldum til þriggja ára.
* 2. september - Þeir [[Ólafur Bjarnarson]] hirðstjóri og [[Guðmundur Snorrason]] tengdasonur hans drukknuðu á leið í [[pílagrímsferð]], þegar skip þeirra fórst við strönd [[Þýskaland]]s með allri áhöfn.
* [[Ormur Ásláksson]] biskup fór úr landi og setti [[Arngrímur Brandsson|Arngrím Brandsson]] ábóta á [[Þingeyrar|Þingeyrum]] til að gegna biskupsstörfum en prestar neituðu að hlýða Arngrími.
* [[Kristniréttur]] Árna biskups tók gildi í Hólastifti.
* Liklega [[eldgos]] í [[Grímsvötn]]um.

'''Fædd'''

'''Dáin'''
* [[2. september]] - [[Ólafur Bjarnarson]] hirðstjóri.
* [[2. september]] - [[Guðmundur Snorrason]] sýslumaður frá Skarði.
* [[Þorlákur Loftsson]] helgi, ábóti í [[Þykkvabæjarklaustur|Þykkvabæjarklaustri]] (f. [[1314]]).

== Erlendis ==
* [[12. febrúar]] - [[Stralsund-sáttmálinn (1354)|Stralsund-sáttmálinn]] festi landamærin milli hertogadæmanna [[Mecklenburg]] og [[Pommern]].
* [[12. febrúar]] - [[Stralsund-sáttmálinn (1354)|Stralsund-sáttmálinn]] festi landamærin milli hertogadæmanna [[Mecklenburg]] og [[Pommern]].
* [[Tyrkjaveldi|Tyrkir]] lögðu undir sig [[Býsans|býsönsku]] borgirnar [[Kallipolis]] og [[Didymoteiko]].
* [[Tyrkjaveldi|Tyrkir]] lögðu undir sig [[Býsans|býsönsku]] borgirnar [[Kallipolis]] og [[Didymoteiko]].


== Fædd ==
'''Fædd'''
* [[Konstansa af Kastilíu]], eiginkona [[John af Gaunt]], hertoga af Lancaster (d. [[1394]]).


== Dáin ==
'''Dáin'''
* [[19. október]] - [[Yusuf 1.]], soldánn af [[Granada]].


[[Flokkur:1354]]
[[Flokkur:1354]]

Útgáfa síðunnar 13. september 2010 kl. 18:07

Ár

1351 1352 135313541355 1356 1357

Áratugir

1341-13501351-13601361-1370

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Drykkjarhorn frá miðöldum í danska Þjóðminjasafninu, komin þangað frá Íslandi. Hornið hægra megin í miðju er drykkjarhorn Ívars hólms, sem varð hirðstjóri 1354.

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Erlendis

Fædd

Dáin