„Hjörsey“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Scandium2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
orðalag
Lína 1: Lína 1:
'''Hjörsey''' er 5,5 km² [[eyja]] í [[Faxaflói|Faxaflóa]] og stærsta eyjan úti fyrir Mýrum. Eyjan sem er þriðja stærsta eyjan við strendur Íslands, er vel gróin og þar var jafnan stórbýli og margbýli um skeið. Í eyjunni var forðum kirkja en hún var lögð niður árið [[1896]]. Hægt er að komast á fæti frá meginlandinu til eyjarinnar á [[fjara|fjöru]], en það á einungis við um stórstraumsfjöru.
'''Hjörsey''' er 5,5 km² [[eyja]] í [[Faxaflói|Faxaflóa]] og þriðja stærsta eyjan við [[Ísland]]. Eyjan er vel gróin og þar var lengi stórbýli og margbýli um skeið. Í eyjunni var kirkja, sem lögð var niður árið [[1896]]. Hægt er að komast á fæti frá meginlandinu til eyjarinnar á [[fjara|fjöru]] á [[stórstraumsfjara|stórstraumsfjöru]].
== Heimild ==
== Heimild ==
* {{bókaheimild|höfundur=Björn Hróarsson|titill= Á ferð um landið, Borgarfjörður og Mýrar|útgefandi=Mál og menning|ár=1994|ISBN= 9979-3-0657-2}}
* {{bókaheimild|höfundur=Björn Hróarsson|titill= Á ferð um landið, Borgarfjörður og Mýrar|útgefandi=Mál og menning|ár=1994|ISBN= 9979-3-0657-2}}

Útgáfa síðunnar 23. júlí 2010 kl. 13:48

Hjörsey er 5,5 km² eyja í Faxaflóa og þriðja stærsta eyjan við Ísland. Eyjan er vel gróin og þar var lengi stórbýli og margbýli um skeið. Í eyjunni var kirkja, sem lögð var niður árið 1896. Hægt er að komast á fæti frá meginlandinu til eyjarinnar á fjöru á stórstraumsfjöru.

Heimild

  • Björn Hróarsson (1994). Á ferð um landið, Borgarfjörður og Mýrar. Mál og menning. ISBN 9979-3-0657-2.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.