„Píka“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 21: Lína 21:
}}
}}


'''Kvensköp''' eða '''sköp''' <ref>[http://herdubreid.rhi.hi.is:1026/wordbank/terminfo?idTerm=354598&mainlanguage=IS]</ref> eru [[æxlunarfæri]] [[kona|konu]], þ.e. ytri- og innri (blygðunar)barmar, [[snípur]], [[þvagrás]]arop og [[leggöng]]. Í víðasta skilningi er einnig átt við innri getnaðarfæri konunnar, þ.e. [[leg (líffæri)|leg]], [[legop]], [[legháls]], [[meyjarhaft]], [[eggjastokkur|eggjastokka]], [[eggjaleiðari|eggjaleiðara]] og ýmisa kirtla, sem tengjast þeim.
'''Kvensköp''' eða '''sköp''' (í daglegu tali er orðið ''píka'' er oft notað um kvensköp, en sumum þykir orðið niðrandi) <ref>[http://herdubreid.rhi.hi.is:1026/wordbank/terminfo?idTerm=354598&mainlanguage=IS]</ref> eru [[æxlunarfæri]] [[kona|konu]], þ.e. ytri- og innri (blygðunar)barmar, [[snípur]], [[þvagrás]]arop og [[leggöng]]. Í víðasta skilningi er einnig átt við innri getnaðarfæri konunnar, þ.e. [[leg (líffæri)|leg]], [[legop]], [[legháls]], [[meyjarhaft]], [[eggjastokkur|eggjastokka]], [[eggjaleiðari|eggjaleiðara]] og ýmisa kirtla, sem tengjast þeim.


Auk þess að vera æxlunarfæri losar kvenlíkaminn [[þvag]] um sköpin.
Auk þess að vera æxlunarfæri losar kvenlíkaminn [[þvag]] um sköpin.

Í daglegu tali er orðið ''píka'' er oft notað um kvensköp, en sumum þykir orðið niðrandi.


= Tengt efni ==
= Tengt efni ==

Útgáfa síðunnar 10. apríl 2010 kl. 22:16

Píka
Mynd:Female anatomy.png
Human female internal reproductive anatomy.
Nánari upplýsingar
Forveriurogenital sinus and paramesonephric ducts
SlagæðIliolumbar artery, vaginal artery, middle rectal artery
Vessiupper part to internal iliac lymph nodes, lower part to superficial inguinal lymph nodes
Auðkenni
LatínaVāgīna („hulstur“)
MeSHD014844
TA98A09.2.01.001
TA23547
FMA20462
Líffærafræðileg hugtök

Kvensköp eða sköp (í daglegu tali er orðið píka er oft notað um kvensköp, en sumum þykir orðið niðrandi) [1] eru æxlunarfæri konu, þ.e. ytri- og innri (blygðunar)barmar, snípur, þvagrásarop og leggöng. Í víðasta skilningi er einnig átt við innri getnaðarfæri konunnar, þ.e. leg, legop, legháls, meyjarhaft, eggjastokka, eggjaleiðara og ýmisa kirtla, sem tengjast þeim.

Auk þess að vera æxlunarfæri losar kvenlíkaminn þvag um sköpin.

Tengt efni =

Heimildir

  1. [1]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.