„ABBA“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: sv:ABBA
BajanZindy (spjall | framlög)
m →‎Tengill: + commons
Lína 4: Lína 4:
== Tengill ==
== Tengill ==
* [http://www.thehepstars.se/indexE.html The Hep Stars International Official website; Benny Andersson before ABBA]
* [http://www.thehepstars.se/indexE.html The Hep Stars International Official website; Benny Andersson before ABBA]

{{commons|ABBA}}


{{Stubbur|dægurmenning}}
{{Stubbur|dægurmenning}}

Útgáfa síðunnar 24. mars 2010 kl. 16:13

Lógó hljómsveitarinnar.

ABBA var vinsæl sænsk popphljómsveit, sem starfaði frá 1972 til 1982. Hljómsveitin varð fræg er hún vann Eurovision keppnina árið 1974, með laginu Waterloo. ABBA var ein af vinsælustu hljómsveitum heims á diskóárunum og átti marga góða smelli fyrir utan Waterloo, m.a. Dancing Queen, Mamma Mia og Money, Money, Money. Meðlimir hljómsveitarinnar voru: Anni-Frid Lyngstad, Benny Andersson, Björn Ulvaeus og Agnetha Fältskog og var nafn hljómsveitarinnar myndað úr upphafsstöfum nafna þeirra. Þau Agnetha og Björn voru hjón á tímabilinu 1971 til 1979. Síðar giftust Benny og Anni-Frid og voru gift á árunum 1978 til 1981.

Tengill

  Þessi dægurmenningagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi Svíþjóðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG