Benny Andersson
Útlit
Göran Bror Benny Andersson (fæddur 16. desember 1946 í Stokkhólmi) er sænskur tónlistarmaður og lagahöfundur. Hann er best þekktur sem meðlimur í ABBA. Hann er nú mest í hljómsveitinni Benny Anderssons Orkester (BAO). Hann starfaði lengi með Birni Ulvaeus í hljómsveitinni ABBA. Þeir hafa samið marga söngleiki, þar á meðal Kristina frá Duvemåla og Mamma Mia!, sem kvikmynd var gerð eftir.
Þessi tónlistargrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.