Björn Ulvaeus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Björn Kristian Ulvaeus (fæddur 25. apríl 1945) er sænskur tónlistarmaður og lagahöfundur. Hann er þekktur fyrir að vera meðlimur í ABBA og fyrir að vera í langvinnu samstarfi með Benny Andersson. Saman hafa þeir skrifað söngleikina Kristina frá Duvemåla og Mamma Mia!, sem hefur verið kvikmyndaður.

  Þessi tónlistargrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.