„Gunnar Bragi Sveinsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Wirthi (spjall | framlög)
m iw de:
Lína 69: Lína 69:
[[Flokkur:Framsóknarþingmenn]]
[[Flokkur:Framsóknarþingmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1968]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1968]]

[[de:Gunnar Bragi Sveinsson]]

Útgáfa síðunnar 2. október 2009 kl. 21:23

Gunnar Bragi Sveinsson (GBS)
Fæðingardagur: 9. júní 1968 (1968-06-09) (55 ára)
Fæðingarstaður: Sauðárkrókur
4. þingmaður Norðvesturkjördæmi
Flokkur: Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn
Nefndir: Iðnaðarnefnd
Þingsetutímabil
2009- í Norðvest. fyrir Framsfl.
= stjórnarsinni
Embætti
2009- Þingflokksformaður
Tenglar
Æviágrip á vef AlþingisVefsíða

Gunnar Bragi Sveinsson (f. á Sauðárkróki 9. júní 1968) er þingflokksformaður Framsóknarflokksins og leiðtogi flokksins í Norðvesturkjördæmi. Hann var kjörinn á Alþingi í alþingiskosningum 2009 fyrir Framsóknarflokkinn og er 4. þingmaður Norðvesturkjördæmis.

Gunnar Bragi lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra árið 1989 og atvinnulífsfélagsfræði frá Háskóla Íslands árið 1995. Gunnar Bragi hefur setið í sveitarstjórn Skagafjarðar frá árinu 2002.

  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.