„Gríniðjan“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Gríniðjan framleiddi ýmsa þætti svo sem Heilsubælið árin 1986 til 1987, Fastir liðir eins og venjulega árið 1985 og Imbakassann árin 1992-1993. Þeir sem að voru...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 15. september 2009 kl. 10:05

Gríniðjan framleiddi ýmsa þætti svo sem Heilsubælið árin 1986 til 1987, Fastir liðir eins og venjulega árið 1985 og Imbakassann árin 1992-1993. Þeir sem að voru í Gríniðjunni voruLaddi, Pálmi Gestsson, Gísli Rúnar Jónsson, Júlíus Brjánsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Arnar Jónsson, Jóhann Sigurðarson, Ragnheiður Steindórsdóttir og Hrönn Steingrímsdóttir.