„Miðbaugur himins“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
VolkovBot (spjall | framlög)
Lína 28: Lína 28:
[[pl:Równik niebieski]]
[[pl:Równik niebieski]]
[[pt:Equador celeste]]
[[pt:Equador celeste]]
[[ru:Небесный экватор]]
[[sk:Nebeský rovník]]
[[sk:Nebeský rovník]]
[[sl:Nebesni ekvator]]
[[sl:Nebesni ekvator]]

Útgáfa síðunnar 16. mars 2009 kl. 12:54

Miðbaugur himins nefnist ofanvarp miðbaugs jarðar á himinkúluna. Himintungl, sem eru beint ofan miðbaugs, eru því á miðbaugi himins og hafa stjörnubreidd núll. Skuðrpunktar miðbaugs himins og sólbaugs nefnast vorpunktur og haustpunktur.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.