Haustpunktur
Jump to navigation
Jump to search
![]() | Lagt hefur verið til að þessi grein verði sameinuð við Vorpunktur. Hægt er að ræða þessa tillögu á spjallsíðu greinarinnar. |
---|
Haustpunktur nefnist staðsetning sólar miðað við fastastjörnur á himninum á haustjafndægri. Er annar af skurðpunktum miðbaugs himins og sólbaugs, hinn nefnist vorpunktur.