„Jökulfirðir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 157.157.15.244 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 85.176.138.50
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
'''Firðir í Jökulfjörðum:'''
'''Firðir í Jökulfjörðum:'''
* [[Leirufjörður]]
* [[Leirufjörður]]
* [[Hrafnfjörður]]
* [[Hrafnsfjörður]]
* [[Veiðileysufjörður (Jökulfjörðum)|Veiðileysufjörður]]
* [[Veiðileysufjörður (Jökulfjörðum)|Veiðileysufjörður]]
* [[Lónafjörður]]
* [[Lónafjörður]]

Útgáfa síðunnar 31. janúar 2009 kl. 22:28

Jökulfirðir eru samansafn fjarða sem gengur inn úr Ísafjarðardjúpi norðanverðu. Firðirnir eru allir óbyggðir í dag en seinustu ábúendur á svæðinu yfirgáfu það milli 1960 og 1970. Í dag er sumarábúð á nokkrum stöðum í Jökulfjörðum. Til að mynda er sumarábúð og þjónusta við ferðamenn í Grunnuvík og á Hesteyri.

Til að komast í Jökulfirði þarf að fara með bát en nokkrir aðilar stunda slíka þjónustu eins og Jónas í Æðey og ferðaþjónustan í Grunnuvík.

Enginn vegur lá í Jökulfirði framan af en árið 2005 kom upp umdeilt mál þar sem eigandi Leirufjarðar ruddi slóða þangað úr Ísafjarðardjúpi.

Firðir í Jökulfjörðum: