Hesteyrarfjörður
Útlit


Hesteyrarfjörður er ystur Jökulfjarða við norðanvert Ísafjarðardjúp. Í honum stendur þorpið Hesteyri sem fór í eyði um miðja 20. öld og þar fyrir innan er Hvalstöðin að Stekkeyri sem einnig er í eyði.

Hesteyrarfjörður er ystur Jökulfjarða við norðanvert Ísafjarðardjúp. Í honum stendur þorpið Hesteyri sem fór í eyði um miðja 20. öld og þar fyrir innan er Hvalstöðin að Stekkeyri sem einnig er í eyði.