Hesteyrarfjörður
Jump to navigation
Jump to search
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Hesteyrarfjörður er nyrstur Jökulfjarða við norðanvert Ísafjarðardjúp. Í honum stendur þorpið Hesteyri sem fór í eyði um miðja 20. öld og þar fyrir innan er Hvalstöðin að Stekkeyri sem einnig er í eyði.
