„Greenpeace“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Larsson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar Larsson, breytt til síðustu útgáfu Thvj
Lína 1: Lína 1:
'''Greenpeace''' (liðsmenn samtakanna eru kallaðir ''Grænfriðungar'' á [[íslenska|íslensku]]) eru ein þekktustu [[náttúruvernd]]asamtök heims. Þau eiga þó ekki upp á pallborðið hjá mörgum [[íslendingar|íslendingum]], einkum vegna andstöðu þeirra við [[hvalveiðar]]. Grænfriðungar áttu þó ekki hlut að máli þegar tveimur [[ísland|íslenskum]] hvalveiðibátur var sökkt í [[Reykjavíkurhöfn]] í [[nóvember|nóvembermánuði]] [[1986]]. Það gerðu félagar í samtökunum [[Sea Shepherd]].
'''Greenpeace''' (liðsmenn samtakanna eru kallaðir ''Grænfriðungar'' á [[íslenska|íslensku]]) eru ein þekktustu [[náttúruvernd]]asamtök heims. Á [[Ísland]]i eru þau kunnust fyrir baráttu sína gegn [[hvalveiðar|hvalveiðum]] Íslendinga.

==Tengt efni==
* [[Sea Shepherd]]


{{stubbur}}
{{stubbur}}

Útgáfa síðunnar 15. maí 2007 kl. 15:02

Greenpeace (liðsmenn samtakanna eru kallaðir Grænfriðungar á íslensku) eru ein þekktustu náttúruverndasamtök heims. Á Íslandi eru þau kunnust fyrir baráttu sína gegn hvalveiðum Íslendinga.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.